0

Gunnar Nelson vs. Rick Story: Myndir og myndband frá vigtuninni

gunni vigtun

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Vigtunin fyrir UFC bardagakvöldið í Stokkhólmi fór fram fyrr í dag. Allir bardagamenn náðu vigt og því ekkert nema stórslys sem kemur í veg fyrir að allir bardagarnir fara fram á morgun.

Gunnar Nelson fékk frábærar móttökur í Ericsson Globe Arena höllinni í dag enda fjöldi Íslendinga á svæðinu. Bæði Gunnar og Rick Story voru 170 pund (77,3 kg) þegar þeir voru vigtaðir en myndband af vigtuninni má sjá hér að neðan.

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

 

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.