Vigtunin fyrir UFC bardagakvöldið í Stokkhólmi fór fram fyrr í dag. Allir bardagamenn náðu vigt og því ekkert nema stórslys sem kemur í veg fyrir að allir bardagarnir fara fram á morgun.
Gunnar Nelson fékk frábærar móttökur í Ericsson Globe Arena höllinni í dag enda fjöldi Íslendinga á svæðinu. Bæði Gunnar og Rick Story voru 170 pund (77,3 kg) þegar þeir voru vigtaðir en myndband af vigtuninni má sjá hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022