Gunnar Nelson fellur niður um tvö sæti á styrkleikalistanum
Styrkleikalisti UFC var uppfærður í gær og þar var okkar maður, Gunnar Nelson, í 14. sæti. Fyrir bardagann gegn Rick Story var Gunnar í 12. sæti og því fellur hann niður um tvö sæti. Continue Reading