0

Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nelson vs. Story

nelson-story

Í kvöld er bardagainn sem allir hafa beðið eftir, Gunnar Nelson gegn Rick Story! Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins á bardagakvöldi hér í Svíþjóð. Það eru einnig nokkrir aðrir spennandi bardagar á þessu kvöldi, sem farið verður yfir hér að neðan. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu sigrar Rick Story

StoryHazelett165UFC117

Bardaginn er á morgun! Bardagi Gunnars Nelson og Rick Story fer fram í Ericsson Globe Arena í Stokkhólmi annað kvöld. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins en af því tilefni ætlum við að rifja upp fimm bestu sigra Rick Story í Föstudagstopplista vikunnar. Continue Reading