John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars, ræddi við MMA Fréttir í gær um bardaga Gunnars gegn Rick Story. Kavanagh er nýkominn frá Las Vegas þar sem hann var með öðrum nemanda sínum, Conor McGregor.
Í aðdraganda bardaga McGregor sagði Kavanagh að nú fengi fólk að sjá hversu góður Conor McGregor er í raun. Hann telur að það sama verði upp á teningnum á laugardagskvöldið þegar Gunnar Nelson mætir Rick Story.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023