Thursday, June 13, 2024
spot_img
HomeForsíðaJohn Kavanagh: Þessi bardagi á eftir að sýna hversu góður Gunnar er

John Kavanagh: Þessi bardagi á eftir að sýna hversu góður Gunnar er

John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars, ræddi við MMA Fréttir í gær um bardaga Gunnars gegn Rick Story. Kavanagh er nýkominn frá Las Vegas þar sem hann var með öðrum nemanda sínum, Conor McGregor.

Í aðdraganda bardaga McGregor sagði Kavanagh að nú fengi fólk að sjá hversu góður Conor McGregor er í raun. Hann telur að það sama verði upp á teningnum á laugardagskvöldið þegar Gunnar Nelson mætir Rick Story.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular