0

John Kavanagh: Alvarez bardaginn aðeins auðveldari leið að beltinu en Rafael dos Anjos

john kavanagh

Aðeins nokkrir dagar eru í UFC 205 og til að drepa tímann fram að því keppast fjölmiðlar um að spá í spilin. Þjálfari Conor McGregor, John Kavanagh, átti samtal við MMA Junkie þar sem hann fór aðeins yfir hans sýn á atburðarrás síðustu mánaða. Lesa meira