Rick Story leggur hanskana á hilluna
Rick Story hefur nú formlega lokið ferli sínum í MMA. Þetta tilkynnti hann í gær en Story var fyrsti maðurinn til að vinna Gunnar Nelson á sínum tíma. Continue Reading
Rick Story hefur nú formlega lokið ferli sínum í MMA. Þetta tilkynnti hann í gær en Story var fyrsti maðurinn til að vinna Gunnar Nelson á sínum tíma. Continue Reading
Fyrir rúmu ári síðan tilkynnti Rick Story að hann ætlaði að taka sér pásu frá MMA. Í The MMA Hour í kvöld greindi hann frá því að hann muni snúa aftur í MMA og hefur samið við PFL. Continue Reading
Gunnar Nelson berst sinn níunda bardaga í UFC núna um helgina en í gær var fyrrum andstæðingur Gunnars rekinn úr UFC. Nú eru aðeins tveir fyrrum andstæðingar hans eftir í UFC. Continue Reading
Rick Story er á ákveðnum krossgötum í lífi sínu en hann er ekki lengur samningsbundinn UFC. Story er ekkert á leiðinni í búrið á næstunni og er nú sestur á skólabekk þar sem hann ætlar að gerast slökkviliðsmaður. Continue Reading
Þrír topp bardagamenn, allir ofarlega á styrkleikalista UFC, eru líklegast ekki lengur í UFC. Þeir Rick Story, Lorenz Larkin og Misha Cirkunov hafa allir verið fjarlægðir af styrkleikalistum UFC og eru líklegast á leið annað. Continue Reading
Gunnar Nelson hefur barist átta sinnum í átthyrningi UFC og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Gunnar hefur verið í UFC í rúm fjögur ár en hvað hafa fyrrum andstæðingar hans gert síðan þeir mættu Gunnari? Continue Reading
UFC 202 var eitt besta bardagakvöld ársins og verður lengi í minnum haft. Það vantar ekki umræðuefnin eftir bardagakvöldið en hér eru Mánudagshugleiðingarnar. Continue Reading
Í kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld ársins. Conor McGregor og Nate Diaz mætast í aðalbardaga kvöldsins og getum við varla beðið eftir fjörinu. Líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá. Continue Reading
UFC 202 er að fara að hellast yfir okkur eins og köld vatnsgusa. MMA aðdáendur hafa talið niður dagana og nú er stóra stundin loksins að renna upp. Continue Reading
Spámaður helgarinnar að þessu sinni er Gunnar Nelson. Fáir, ef einhver, þekkir Conor McGregor jafn vel og Gunnar gerir og spáir hann auðvitað sínum manni sigri. Continue Reading
Aðeins 11 dagar er í UFC 202 þar sem Conor McGregor og Nate Diaz mætast. Nú er uppröðun bardaganna opinber og lítur bardagakvöldið ansi vel út. Continue Reading
Júlí var rosalegur en MMA eimreiðin heldur áfram í ágúst með hrinu af frábærum bardögum. Bardaginn sem allir eru að bíða eftir er auðvitað Conor McGregor gegn Nate Diaz en það er ýmislegt annað spennandi á boðstólnum. Continue Reading
UFC 202 er heldur betur að taka á sig mynd þessa dagana. UFC staðfesti tvo bardaga í morgun og nokkuð stór bardagi í veltivigtinni er sagður vera í pípunum þetta kvöld. Continue Reading
Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista UFC. Tarec Saffiedine datt niður um nokkur sæti og færðist Gunnar því upp. Continue Reading