0

Garry Cook um möguleikann á UFC viðburði á Íslandi

MMA Fréttir fékk einkaviðtal við Garry Cook, einn af framkvæmdastjórum UFC, en í gær birtum við fyrsta hluta viðtalsins. Nú birtum við annan hluta af þremur en síðasti hlutinn mun koma á morgun.

Í þessum hluta talar Garry Cook m.a. um framtíðarhorfur UFC í Kína og um möguleikann á UFC á Íslandi.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.