MMA Fréttir fékk einkaviðtal við Garry Cook, einn af framkvæmdastjórum UFC, en í gær birtum við fyrsta hluta viðtalsins. Nú birtum við annan hluta af þremur en síðasti hlutinn mun koma á morgun.
Í þessum hluta talar Garry Cook m.a. um framtíðarhorfur UFC í Kína og um möguleikann á UFC á Íslandi.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023