Breytingar eiga sér stað hjá UFC eftir eigendaskiptin
Þessa dagana hefur UFC verið að segja upp fjölda starfsmanna á skrifstofum sínum. Nýju eigendurnir ætla að koma með sitt fólk í UFC eftir að hafa keypt bardagasamtökin á 4 milljarða í sumar. Continue Reading