MMA Fréttir fékk einkaviðtal við Garry Cook, framkvæmdastjóri UFC í Evrópu, Asíu og Afríku, en hann er Chief Global Officer UFC. Við birtum hér fyrri hluta viðtalsins þar sem hann talar um velgengni Gunnars Nelson í UFC.
Á morgun munum við birta seinni hluta viðtalsins þar sem Garry kemur m.a. inn á hvort gerlegt sé að halda UFC viðburð á Íslandi.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr. - October 26, 2022
- Aron Leó úr leik á EM - September 29, 2022
- Aron Leó kominn áfram á EM - September 28, 2022