Nýtt myndbrot frá UFC sýnir Gunnar Nelson í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports. Hann er ný viðbót við leikinn ásamt Bandaríkjamanninum Tim Kennedy. Gunnar og Kennedy bætast við leikinn í nýjustu uppfærslu leiksins en viðbótinni er hægt að niðurhala ókeypis.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023