Friday, July 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaCharles Rosa: Dennis Siver hentar mér mjög vel

Charles Rosa: Dennis Siver hentar mér mjög vel

Charles Rosa mætir reynsluboltanum Dennis Siver í kvöld hér í Stokkhólmi. Rosa kemur inn í þennan bardaga með aðeins viku fyrirvara en þetta verður fyrsti bardaginn hans í UFC.

Rosa æfir hjá American Top Team og hefur sigrað alla níu bardaga sína, þrjá eftir rothögg og sex eftir uppgjafartök. Átt af níu sigrum hans hafa komið í fyrstu lotu og verður því spennandi að fylgjast með Rosa í kvöld.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular