Charles Rosa mætir reynsluboltanum Dennis Siver í kvöld hér í Stokkhólmi. Rosa kemur inn í þennan bardaga með aðeins viku fyrirvara en þetta verður fyrsti bardaginn hans í UFC.
Rosa æfir hjá American Top Team og hefur sigrað alla níu bardaga sína, þrjá eftir rothögg og sex eftir uppgjafartök. Átt af níu sigrum hans hafa komið í fyrstu lotu og verður því spennandi að fylgjast með Rosa í kvöld.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022