Hinn 22 ára Max Holloway berst sinn fjórða UFC bardaga á þessu ári þegar hann mætir Akira Corrassani í kvöld. Holloway telur að bardaginn þeirra í kvöld geti orðið besti bardagi kvöldsins.
Holloway hefur sigrað alla þrjá UFC bardaga sína á þessu ári. Einu töpin hans í UFC hafa komið gegn andstæðingum sem eru allir í topp 10 í fjaðurvigtinni. Þrátt fyrir ungan aldur verður þetta hans 13. bardagi á árinu.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023