0

Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nelson vs. Story

nelson-story

Í kvöld er bardagainn sem allir hafa beðið eftir, Gunnar Nelson gegn Rick Story! Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins á bardagakvöldi hér í Svíþjóð. Það eru einnig nokkrir aðrir spennandi bardagar á þessu kvöldi, sem farið verður yfir hér að neðan. Lesa meira

0

Uppröðun á bardagakvöldinu í Svíþjóð klár

UFC-Sweden-3-Main-Card

UFC heldur viðburð í Svíþjóð í þriðja sinn í október en Gunnar Nelson er í aðalbardaganum. 11 bardagar hafa nú verið staðfestir á bardagakvöldinu og er uppröðunin klár. Í fyrsta sinn í sögu UFC samanstendur aðalhluti (e. main card) bardagakvöldsins allt af Norðurlandabúum. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC: Bisping vs. Kennedy

TUF_Nations_Finale_event_poster

Það er stutt stund milli stríða hjá UFC þessa dagana. Annað kvöld fara fram úrslitabardagarnir í TUF Nations: Canada vs. Australia þar sem Micheal Bisping og Tim Kennedy mætast í aðalbardaga kvöldsins. Margir gætu verið að gleyma UFC bardögunum annað kvöld en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á bardagana annað kvöld. Lesa meira

0

Upphitun fyrir lokakvöld The Ultimate Fighter 18: Team Rousey vs. Team Tate (fyrsti hluti)

TUF-18-Finale-poster-1

Á laugardagskvöld fara úrslit átjándu þáttaraðar raunveruleikaþáttarins The Ultimate Fighter (TUF) fram í Las Vegas. Þetta er fyrsta þáttaröðin sem konur hafa tekið þátt svo þetta kvöld verður fyrsti kvenkyns sigurvegari TUF krýndur. Lesa meira