0

Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nelson vs. Story

nelson-story

Í kvöld er bardagainn sem allir hafa beðið eftir, Gunnar Nelson gegn Rick Story! Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins á bardagakvöldi hér í Svíþjóð. Það eru einnig nokkrir aðrir spennandi bardagar á þessu kvöldi, sem farið verður yfir hér að neðan. Lesa meira

0

Gunnar Nelson æfði með Alexander Gustafsson og fleirum í gær

gunni all stars

Gunnar Nelson dvaldi í Stokkhólmi fyrr í vikunni þar sem hann tók þátt í kynningu á UFC bardagakvöldinu í Svíþjóð þann 4. október. Gunnar sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær og var stór hluti af kynningarefni UFC. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: Fimm bestu bardagamennirnir frá Norðurlöndum

Martin-Kampmann

MMA er alltaf að verða stærra og stærra á Norðurlöndunum en í föstudagstopplistanum ætlum við að skoða fimm bestu bardagamennina frá Norðurlöndunum. Svíþjóð er leiðandi í MMA senunni á Norðurlöndunum en Danmörk og Finnland fylgja þar á eftir. Keppnir í MMA hafa ekki enn verið haldnar á Íslandi eða í Noregi. Lesa meira

0

Uppröðun á bardagakvöldinu í Svíþjóð klár

UFC-Sweden-3-Main-Card

UFC heldur viðburð í Svíþjóð í þriðja sinn í október en Gunnar Nelson er í aðalbardaganum. 11 bardagar hafa nú verið staðfestir á bardagakvöldinu og er uppröðunin klár. Í fyrsta sinn í sögu UFC samanstendur aðalhluti (e. main card) bardagakvöldsins allt af Norðurlandabúum. Lesa meira