Þriðjudagsglíman: Braulio Estima gegn Alan Nascimento
Það voru fleiri en Íslendingar í keppa í Copenhagen Open 2014 núna á dögunum. Einn besti og sigursælasti jiu-jitsu keppandi allra tíma, Braulio Estima, keppir hér Í þriðjudagsglímunni í opna flokknum á móti Alan do Nascimento. Continue Reading