0

Þriðjudagsglíman: Braulio Estima gegn Alan Nascimento

Braulio

Braulio Estima

Það voru fleiri en Íslendingar í keppa í Copenhagen Open 2014 núna á dögunum. Einn besti og sigursælasti jiu-jitsu keppandi allra tíma, Braulio Estima, keppir hér Í þriðjudagsglímunni í opna flokknum á móti Alan do Nascimento.

Estima er þrefaldur heimsmeistari, tvöfaldur ADCC meistari, þrefaldur Pan Am meistari og fimmfaldur Evrópumeistari. Nascimento er enginn aukvissi heldur, hann var heimsmeistari árið 2008, hann er sexfaldur Brasílíumeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Estima er hægra megin þegar þeir byrja í myndbandinu hér að neðan.

Óskar Örn Árnason
Latest posts by Óskar Örn Árnason (see all)

Óskar Örn Árnason

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.