Þriðjudagsglíman – Keenan Cornelius gegn Dean Lister
Í Þriðjudagsglímunni að þessu sinni mætast tveir af þeim bestu í bransanum. Kappana Keenan Cornelius og Dean Lister þarf vart að kynna enda tveir af þeim bestu í bransanum. Þeir mættust hér á Polaris Pro mótinu sem fram fór um síðustu helgi. Glíman var vægast sagt mjög áhugaverð. Continue Reading