Þriðjudagsglíman þessa vikuna er í óhefðbundnari kantinum en hún er í raun margar glímur, þar sem um er að ræða syrpu af glímum frá ungum og efnilegum kappa, Rolando Samson. Rolando er með fjólublátt belti, æfir undir leiðsögn Andre Galvao hjá ATOS og er vægast sagt efnilegur.
Latest posts by Guttormur Árni Ársælsson (see all)
- Fjórir bardagakappar frá RVK MMA stíga inn í búrið í kvöld - May 7, 2022
- Niðurskurðurinn hjá Khabib gengur vel - September 5, 2019
- UFC 241 úrslit - August 18, 2019