0

Þriðjudagsglíman: Rolando Samson

rolando samsonÞriðjudagsglíman þessa vikuna er í óhefðbundnari kantinum en hún er í raun margar glímur, þar sem um er að ræða syrpu af glímum frá ungum og efnilegum kappa, Rolando Samson. Rolando er með fjólublátt belti, æfir undir leiðsögn Andre Galvao hjá ATOS og er vægast sagt efnilegur.

 

Guttormur Árni Ársælsson
Latest posts by Guttormur Árni Ársælsson (see all)

Guttormur Árni Ársælsson

-Pistlahöfundur -Fjólublátt belti í BJJ -Lýsi UFC á Viaplay þegar Pétur hefur eitthvað merkilegra að gera

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.