0

Myndband: Ældi í búrinu og dæmdur úr leik

Screen Shot 2014-08-26 at 23.02.25Það var á OO Fight 32 þar sem þeir Pete Petties og Jeff Melvin börðust um fjaðurvigtartitilinn í bardagasamtökunum. Í annarri lotu fékk Melvin fast spark og ældi vænni gusu stuttu seinna.

Dómarinn stöðvaði bardagann samstundis og sigraði Petties eftir tæknilegt rothögg. Atvikið má sjá hér að neðan eftir 8:30.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.