Þriðjudagsglíman að þessu sinni er mögnuð viðeiðureign frá heimsmeistaramótinu í jiu-jitsu í apríl. Hér mætast margfaldir heimsmeistarar André Galvao og Rodolfo Vieira í undanúrslitum.
Þessir kappar eru ekki vanir að tapa en annar þurfti að játa sig sigraðan eftir hálfa glímu eða svo. Galvao er í svörtu, Vieira í hvítu. Njótið vel.
Latest posts by Óskar Örn Árnason (see all)
- Óskalisti Óskars 2021 - January 2, 2021
- 10 áhugaverðustu MMA bardagararnir í mars 2020 - March 2, 2020
- 10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2020 - February 3, 2020