ADCC 2015: Keppendur og spá
Abu Dhabi Combat Club 2015 eða ADCC glímumótið fer fram um helgina. Það þykir eitt sterkast glímumót heims og haldið annað hvert ár. Það er erfitt að fá þátttökurétt enda aðeins pláss fyrir þá 16 bestu í hverjum þyngdarflokki fyrir sig. Continue Reading