0

Þriðjudagsglíman: Andre Galvao gegn Cláudio Caloquinha

Þriðjudagsglíman að þessu sinni er frá því þegar Andre Galvao var með fjólublátt belti. Glíman fór fram á HM 2003 (Worlds) í flokki fjólublábeltinga þar sem hann mætti Cláudio Caloquinha frá Gracie Barra.

Glíman er stutt og skemmtileg þrátt fyrir þónokkra yfirburði Galvao.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.