Þriðjudagsglíman að þessu sinni er frá því þegar Andre Galvao var með fjólublátt belti. Glíman fór fram á HM 2003 (Worlds) í flokki fjólublábeltinga þar sem hann mætti Cláudio Caloquinha frá Gracie Barra.
Glíman er stutt og skemmtileg þrátt fyrir þónokkra yfirburði Galvao.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023