1

Þriðjudagsglíman: Andre Galvao gegn Chris Weidman

Þriðjudagsglíman þessa vikuna er frá ADCC 2009 milli UFC meistarans Chris Weidman og Andre Galvao. Andre Galvao er margfaldur heimsmeistari í BJJ en á þessum tíma var Chris Weidman bara búinn að æfa BJJ í tæpt ár.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

One Comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.