Glímumaðurinn Ómar Yamak sendir reglulega frá sér glímumyndbönd þar sem hann greinir ákveðna tækni í brasilísku jiu-jitsu. Í nýjasta myndbandi hans skoðar hann omoplata uppgjafartak Zak Maxwell.
Zak Maxwell er svart belti í BJJ og keppir á næsta Metamoris viðburði. Hann er sonur Steve Maxwell sem er einn fremsti styrktarþjálfari heims í dag og hefur margoft komið til Íslands með námskeið. Steve er sjálfur svart belti í íþróttinni og því á sonur hans ekki langt að sækja glímugetu sína.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023