Í þriðjudagsglímu vikunnar skoðum við glímu Keenan Cornelius gegn Garry Tonon. Báðir sigruðu þeir sína glímu á Metamoris IV fyrr í mánuðinum en þessi glíma fór fram á FIVE Grappling mótinu.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022
Cornelius gerði jafntefli á Metamoris IV en reglurnar þar eru þannig að ef að enginn uppgjöf verður eftir 20 mín að þá er jafntefli. Hann hefði unnið hins vegar ef um stigagjöf hefði verið að ræða.