0

Þriðjudagsglíman – Rick Story gegn J.T. Taylor

Eins og flestum landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson Bandaríkjamanninum Rick Story á laugardaginn. Bardaginn er aðalbardaginn á bardagakvöldinu í Svíþjóð en þetta verður fimmti bardagi Gunnars í UFC. Af því tilefni verður þriðjudagsglíman með Rick Story en hér glímir hann við JT Taylor.

Óskar Örn Árnason

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.