Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Rick Story næstkomandi laugardagskvöld. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins en bardagakvöldið hefst kl 19 að íslenskum tíma.
„Gunnar er frábær í gólfinu og er óhefðbundinn standandi,“ segir Rick Story um Gunnar en hann ræddi við MMA Fréttir fyrr í dag. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023
Gunnar mun klára þennan bardaga fyrir 3 lotu.