Thursday, June 20, 2024
spot_img
HomeForsíðaRick Story: Gunnar Nelson er mjög öflugur

Rick Story: Gunnar Nelson er mjög öflugur

Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Rick Story næstkomandi laugardagskvöld. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins en bardagakvöldið hefst kl 19 að íslenskum tíma.

„Gunnar er frábær í gólfinu og er óhefðbundinn standandi,“ segir Rick Story um Gunnar en hann ræddi við MMA Fréttir fyrr í dag. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular