Þriðjudagsglíman að þessu sinni er milli Keenan Cornelius og Eduardo Telles. Glíman fór fram á IBJJF American National í flokki svartbeltinga. Báðir keppendur sýna magnaðar hreyfingar í ágætis glímu.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022