0

Myndband: Næstum tvöfalt rothögg

double KOÞað muna eflaust allir eftir tvöfalda rothögginu sem átti sér stað á milli Tyler Bryan og Shawn Parker fyrir nokkrum árum en atvikið skipaði efsta sætið á lista okkar yfir óvenjulegustu atvik í sögu MMA. Nú hefur annað atvik komið fram á sjónarsviðið sem svipar mikið til fyrra atviks.

Þeir Dalton Holverson og Alydn Aschcraft áttust við á Clash 11 bardagakvöldinu þann 23. ágúst. Sjón er sögu ríkari en atvikið gerist eftir u.þ.b. 2:15.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.