Wednesday, September 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman - Fabrício Werdum gegn Ronaldo Jacaré Souza

Þriðjudagsglíman – Fabrício Werdum gegn Ronaldo Jacaré Souza

jacare-souzaÞriðjudagsglíman að þessu sinni er klassísk glíma frá heimsmeistaramótinu í BJJ árið 2004. Hér mættust núverandi UFC bardagakapparnir Fabrício Werdum og Jacaré Souza sem báðir eru goðsagnir í jiu-jitsu heiminum og margaldir heimsmeistarar.

Það er mikill þyngdarmunur á þessum köppum enda keppir Werdum í þungavigt á meðan Souza keppir í undir 88 kg flokkinum. Glíman átti sér stað í opna flokknum svo spurningin er hvort stærð og styrkur Werdum hafi yfirhöndina eða hraði og tækni Souza? Þetta er hröð og spennandi glíma sem BJJ iðkendur geta lært af. Njótið vel!

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular