0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC on Fox 15

rockhold machida

Annað kvöld er virkilega áhugavert bardagakvöld þar sem Lyoto Machida og Luke Rockhold mætast í frábærum bardaga. Þrátt fyrir vonbrigðin sem fylgdu því þegar Yoel Romero meiddist eru fullt af áhugaverðum bardögum annað kvöld. Lítum yfir það helsta. Lesa meira

0

UFC tilkynnir þrjá spennandi bardaga

faber edgar

MMA aðdáendur hafa verið hálf þunglyndir undanfarið vegna frétta af lyfjanotkun Anderson Silva og Hector Lombard. Meiðsli Chris Weidman hafa stráð salti í sárin og því er ánægjulegt að fá jákvæðar fréttir en í vikunni voru tilkynntir þrír mjög spennandi bardagar. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 10 bardagar sem við viljum sjá á árinu

aldo-mcgregor

Árið 2015 er gengið í garð en í Föstudagstopplista dagsins skoðum við þá tíu bardaga sem við viljum sjá á árinu. Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í september 2014

nelson hunt

Eftir rólegan ágúst kemur ansi spennandi september mánuður. Því miður meiddist Jon Jones og bardagi hans við Daniel Cormier frestast til janúar. Það er engu að síður af nógu að taka. Lesa meira

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi

mma_u_mchmous_600x400

UFC hélt bardagakvöld í Brasilíu síðasta laugardagskvöld en nýtt met var slegið en þetta var lengsti viðburður í sögu UFC sé litið til lengd bardaga. Bardagarnir 12 stóðu yfir í 173 mínútur en UFC 169 (sem fór fram tveimur vikum fyrr) átti fyrra metið. 10 af 12 bardögum kvöldsins fóru í dómaraákvörðun. Lesa meira

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2014

machida mousasi

Eftir nokkuð rólegan janúar kemur febrúar eins og köld vatnsgusa. Strax 1. febrúar fáum við tvo titilbardaga og það er bara byrjunin. Við fáum tvo spennandi Rússa bardaga, endurkomu Rory MacDonald eftir tapið á móti Robbie Lawler og Ronda Rousey snýr aftur tæpum tveimur mánuðum eftir síðasta “armbar” á móti Tate. Lesa meira