UFC tilkynnir þrjá spennandi bardaga
MMA aðdáendur hafa verið hálf þunglyndir undanfarið vegna frétta af lyfjanotkun Anderson Silva og Hector Lombard. Meiðsli Chris Weidman hafa stráð salti í sárin og því er ánægjulegt að fá jákvæðar fréttir en í vikunni voru tilkynntir þrír mjög spennandi bardagar. Continue Reading