0

UFC tilkynnir þrjá spennandi bardaga

faber edgar

MMA aðdáendur hafa verið hálf þunglyndir undanfarið vegna frétta af lyfjanotkun Anderson Silva og Hector Lombard. Meiðsli Chris Weidman hafa stráð salti í sárin og því er ánægjulegt að fá jákvæðar fréttir en í vikunni voru tilkynntir þrír mjög spennandi bardagar. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í september 2014

nelson hunt

Eftir rólegan ágúst kemur ansi spennandi september mánuður. Því miður meiddist Jon Jones og bardagi hans við Daniel Cormier frestast til janúar. Það er engu að síður af nógu að taka. Continue Reading

3

Föstudagstopplistinn – 10 bestu Strikeforce bardagarnir

melendez_thomson

Strikeforce fékk ekki alltaf þá virðingu sem það átti skilið þegar sambandið var við lífi. Nú þegar hinir ýmsu bardagamenn (og konur) hafa barist í UFC með góðum árangri er tímabært að líta aftur og minnast bestu bardaganna sem sambandið hafði upp á að bjóða. Continue Reading

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi

mma_u_mchmous_600x400

UFC hélt bardagakvöld í Brasilíu síðasta laugardagskvöld en nýtt met var slegið en þetta var lengsti viðburður í sögu UFC sé litið til lengd bardaga. Bardagarnir 12 stóðu yfir í 173 mínútur en UFC 169 (sem fór fram tveimur vikum fyrr) átti fyrra metið. 10 af 12 bardögum kvöldsins fóru í dómaraákvörðun. Continue Reading

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi

BbTr7IxCEAAy6of

Annað kvöld fer fram UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi í Jaragúa do Sul í Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast tveir af tæknilega bestu sparkboxurunum í MMA í dag. Jacare mætir einnig á svæðið en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á bardagana. Continue Reading

Föstudagstopplistinn: 15 bestu glímumennirnir í MMA

dean-lister-contra-xande-ribeiro-no-metamoris-pro

Á föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða 15 bestu glímumennina (og konurnar) í MMA. Hér er litið til afreka í glímuheiminum svo sem í BJJ, júdó eða glímu (e. wrestling) en ekki afreka þeirra í MMA. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: Fimm mest spennandi bardagamenn ársins 2014 í UFC

Vitor-Belfort

Það eru margir ungir, efnilegir og spennandi bardagamenn í UFC sem eru líklegir til stórræða í MMA á næstu árum. Nokkrir þeirra eru þó alveg á mörkum þess að sanna sig, eru við hápunkt ferilsins eða munu blanda sér í toppbaráttuna í sínum þyngdarflokki á árinu. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: Fimm áhugaverðustu nýliðarnir úr Strikeforce

ufc157_08_lawler_vs_koscheck_001

Strikeforce bardagakeðjan var lögð niður í janúar á þessu ári og bestu bardagamennirnir sem börðust þar fengu samning við UFC. Nú er árið senn á enda og komin smá reynsla á hetjurnar úr Strikeforce í UFC. Föstudagstopplistinn að þessu sinni er listi yfir fimm áhugaverðustu nýliðana úr Strikeforce. Continue Reading