Þriðjudagsglíma vikunnar er gömul og góð. Tveir af bestu glímumönnum heims mættust á ADCC 2009 í 8-manna úrslitum í -77 kg flokki.
Kron Gracie var á þessum tíma aðeins 21 árs og að keppa á ADCC í fyrsta sinn. ADCC er sterkasta uppgjafarglímumót heims en þar er bestu glímumönnum heims boðið að keppa. Gunnar Nelson keppti á þessu sama móti og hafnaði í 4. sæti í opnum flokki eins og frægt er.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023