Thursday, June 20, 2024
spot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman: Kron Gracie gegn Marcelo Garcia

Þriðjudagsglíman: Kron Gracie gegn Marcelo Garcia

Þriðjudagsglíma vikunnar er gömul og góð. Tveir af bestu glímumönnum heims mættust á ADCC 2009 í 8-manna úrslitum í -77 kg flokki.

Kron Gracie var á þessum tíma aðeins 21 árs og að keppa á ADCC í fyrsta sinn. ADCC er sterkasta uppgjafarglímumót heims en þar er bestu glímumönnum heims boðið að keppa. Gunnar Nelson keppti á þessu sama móti og hafnaði í 4. sæti í opnum flokki eins og frægt er.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular