0

Glímugreining: Helgi Rafn Guðmundsson

Helgi Rafn

Glímugreining er nýr liður hjá MMA Frétttum þar sem við fáum helstu sérfræðinga landsins til að greina glímur með þeirra innsæi og reynslu. Í þetta skipti er það Helgi Rafn Guðmundsson sem ætlar að deila með okkur sérþekkingu sinni. Helgi er BJJ og Tækvandó sérfræðingur og mikill áhugamaður um allar bardagaíþróttir Lesa meira