Kron Gracie er vanur pressunni
Kron Gracie mætir Cub Swanson á UFC bardagakvöldinu í Flórída í kvöld. Kron hefur upplifað pressu alla sína ævi og vildi fá öflugan andstæðing. Lesa meira
Kron Gracie mætir Cub Swanson á UFC bardagakvöldinu í Flórída í kvöld. Kron hefur upplifað pressu alla sína ævi og vildi fá öflugan andstæðing. Lesa meira
UFC var með fínasta bardagakvöld í Pheonix í Arizona í gærkvöldi. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Cain Velasquez og Francis Ngannou en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Kron Gracie berst sinn fyrsta bardaga í UFC í kvöld. Bardaginn verður sá 5.000 í sögu UFC og er það vel við hæfi að það sé Gracie sem berjist bardagann. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld á sunnudagskvöldið í Arizona þar sem þeir Cain Velasquez og Francis Ngannou mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Rickson Gracie er frumkvöðull og goðsögn í MMA þrátt fyrir að hafa aldrei unnið titil og eða barist í UFC. Hann barðist mestan hluta ferilsins í Japan í keppnum sem kölluðust Vale Tudo en voru í raun ekkert annað en MMA með færri reglum en þekkist í dag. Lesa meira
Það mátti sjá mörg glæsileg tilþrif í Rizin FF í morgun. Hér má sjá það King Mo, Kron Gracie og Gabi Garcia berjast sína bardaga í morgun. Lesa meira
Seinni viðburði Rizin FF var að ljúka þar sem Fedor Emelianenko sigraði Jaideep Sing nokkuð auðveldlega og King Mo sigraði 8-manna útsláttarkeppnina. Lesa meira
Annað bardagakvöld Rizin FF fer fram á morgun. Þar munu stór nöfn eins og Fedor Emelianenko, Gabi Garcia, Kron Gracie, King Mo og Bob Sapp berjast. Lesa meira
Kron Gracie, einn besti glímumaður heims, barðist sinn fyrsta MMA bardaga fyrr í kvöld. Lesa meira
Þriðjudagsglíma vikunnar er gömul og góð. Tveir af bestu glímumönnum heims mættust á ADCC 2009 í 8-manna úrslitum í -77 kg flokki. Lesa meira
Glímumótið Metamoris 4 verður haldið þann 9. ágúst í Los Angeles og er glímukvöldið farið að taka á sig mynd samkvæmt háværum orðrómum. Samkvæmt Twitter hafa Chael Sonnen og Andre Galvao samþykkt að mætast í aðal glímu kvöldsins. Lesa meira
Kron Gracie, sonur hins goðsagnarkennda Rickson Gracie, mun keppa sinn fyrsta MMA bardaga síðar á árinu í kínversku samtökunum Real Fight Championship. Bardaginn mun fara fram í Japan þann 17. ágúst þó enn eigi eftir að finna andstæðing. Lesa meira
Í Þriðjudagsglímunni skoðum við glímu frá ADCC 2013. ADCC er sterkasta uppgjafarglímumót heims og fá bestu glímumenn heims þátttökurétt. Lesa meira
Þriðjudagsglíman að þessu sinni er ein eftirminnilegasta glíman út Metamoris 2 milli Shinya Aoki og Kron Gracie. Lesa meira