Í Þriðjudagsglímunni skoðum við glímu frá ADCC 2013. ADCC er sterkasta uppgjafarglímumót heims og fá bestu glímumenn heims þátttökurétt.
Kron Gracie sigurvegari -77 kg flokksins á ADCC leikunum árið 2013 tekst hér á við Garry Tonton sem var talin mjög ólíklegur sigurvegari. Líklega besta glíman á leikunum árið 2013. Kron Gracie er sonur hins heimsþekkta Rickson Gracie, eins besta glímumanns allra tíma.
Latest posts by Brynjar Hafsteinsson (see all)
- Magnús ‘Loki’ keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga í mars - February 28, 2018
- 2017: Bestu bardagar ársins - January 7, 2018
- Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 218 - December 1, 2017