0

Þriðjudagsglíman: Kron Gracie gegn Garry Tonon

Í Þriðjudagsglímunni skoðum við glímu frá ADCC 2013. ADCC er sterkasta uppgjafarglímumót heims og fá bestu glímumenn heims þátttökurétt.

Kron Gracie sigurvegari -77 kg flokksins á ADCC leikunum árið 2013 tekst hér á við Garry Tonton sem var talin mjög ólíklegur sigurvegari. Líklega besta glíman á leikunum árið 2013. Kron Gracie er sonur hins heimsþekkta Rickson Gracie, eins besta glímumanns allra tíma.

Brynjar Hafsteinsson
Latest posts by Brynjar Hafsteinsson (see all)

Brynjar Hafsteinsson

-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.