0

Gamli bardaginn: Gunnar Nelson gegn Alexander Butenko

gunnar

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í bardaga Gunnars Nelson á Írlandi er þess virði að rifja upp síðasta skipti sem Gunnar barðist á eyjunni grænu. Viðburðurinn var Cage Condender XII og andstæðingurinn hinn rússneski Alexander Butenko sem hafði sigrað 16 af 21 bardaga. Þetta var síðasti bardagi Gunnars áður en hann fór í UFC en hann fór fram þann 25. febrúar árið 2012. Continue Reading