0

Föstudagstopplistinn: 5 ógnvænlegustu bardagamennirnir!

wanderlei

Föstudagstopplistinn í dag snýr að fimm ógnvænlegustu (e. intimidating) bardagamönnum sögunnar. Þetta eru menn sem aðrir hræðast vegna útlits þeirra og menn myndu almennt vilja forðast að mæta í húsasundi. Þetta eru menn sem þeir sem fylgjast ekkert með bardagaíþróttum myndu veðja á einfaldlega vegna útlits þeirra. Jake Shields er andstæðan við þessa menn. Continue Reading