0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Mendes vs. Lamas

MendesvsLamas

Á morgun fer fram skemmtilegt Fight Night bardagakvöld þar sem Chad Mendes og Ricardo Lamas mætast í aðalbardaganum. Þetta er með betri Fight Night bardagakvöldum í langan tíma og nóg af skemmtilegum bardögum framundan. Continue Reading