0

Gunnar Nelson æfði með Alexander Gustafsson og fleirum í gær

gunni all stars

Gunnar Nelson dvaldi í Stokkhólmi fyrr í vikunni þar sem hann tók þátt í kynningu á UFC bardagakvöldinu í Svíþjóð þann 4. október. Gunnar sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær og var stór hluti af kynningarefni UFC. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: Fimm bestu bardagamennirnir frá Norðurlöndum

Martin-Kampmann

MMA er alltaf að verða stærra og stærra á Norðurlöndunum en í föstudagstopplistanum ætlum við að skoða fimm bestu bardagamennina frá Norðurlöndunum. Svíþjóð er leiðandi í MMA senunni á Norðurlöndunum en Danmörk og Finnland fylgja þar á eftir. Keppnir í MMA hafa ekki enn verið haldnar á Íslandi eða í Noregi. Continue Reading