Gunnar Nelson æfði með Alexander Gustafsson og fleirum í gær
Gunnar Nelson dvaldi í Stokkhólmi fyrr í vikunni þar sem hann tók þátt í kynningu á UFC bardagakvöldinu í Svíþjóð þann 4. október. Gunnar sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær og var stór hluti af kynningarefni UFC. Continue Reading