Mánudagshugleiðingar eftir UFC 224
UFC 224 fór fram um síðustu helgi og var bardagakvöldið einfaldlega geggjað. 11 af 13 bardögum kvöldsins kláruðust og er af nógu að tala um í Mánudagshugleiðingunum eftir bardagakvöldið. Continue Reading
UFC 224 fór fram um síðustu helgi og var bardagakvöldið einfaldlega geggjað. 11 af 13 bardögum kvöldsins kláruðust og er af nógu að tala um í Mánudagshugleiðingunum eftir bardagakvöldið. Continue Reading
UFC 224 fer fram í kvöld í Ríó de Janeiró í Brasilíu. Líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading
UFC 224 fer fram í kvöld í Brasilíu. Amanda Nunes mætir þá Raquel Pennington í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading
Mackenzie Dern var langt frá því að ná vigt fyrir bardaga sinn á UFC 224 annað kvöld. Dern var sjö pundum þyngri en andstæðingurinn en bardaginn fer engu að síður fram. Continue Reading