Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Werdum vs. Tybura
Aðfaranótt sunnudags var bardagakvöld í Sydney, Ástralíu sem bar kannski ekki sérlega mikið á. Í aðalbardaganum mætti svo fyrrverandi þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum hinum höggþunga Marcin Tybura. Continue Reading