Chael Sonnen og Wanderlei Silva mætast á stóru Bellator kvöldi í New York
Bellator ætlar að feta í fótspor UFC og vera með stórt bardagakvöld í Madison Square Garden í júní. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Chael Sonnen og Wanderlei Silva. Continue Reading