Bellator: Fedor kláraði Chael Sonnen í lok 1. lotu
Bellator 208 fór fram í gærkvöldi þar sem þeir Fedor Emelianenko og Chael Sonnen mættust í aðalbardaga kvöldsins. Fedor kláraði Sonnen strax í 1. lotu og er kominn í úrslit í þungavigtarmóti Bellator. Continue Reading