Aðalbardaginn á Bellator 215 dæmdur ógildur eftir spark í klofið eftir 15 sekúndur
Aðalbardagi kvöldsins á Bellator 215 í gær entist aðeins í 15 sekúndur. Matt Mitrione sparkaði þá í klof Sergei Kharitonov og gat sá síðarnefndi ekki haldið áfram. Continue Reading