1

Gene LeBell – Mögnuð saga fyrir alla bardagaáhugamenn

Gene-Lebell

Gene LeBell er fæddur árið 1932 og var langt á undan sinni samtíð í bardagaíþróttum. Gene var með fyrstu hvítu mönnunum í Bandaríkjunum til að læra júdó af Japönum. LeBell fór frá því að vera útrásardúkka Japanana (Japanir voru gramir Bandaríkjamönnum eftir stríð, eðlilega) yfir í að verða meistari á landsvísu í júdó. Lesa meira