spot_img
Monday, October 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGene LeBell – Mögnuð saga fyrir alla bardagaáhugamenn

Gene LeBell – Mögnuð saga fyrir alla bardagaáhugamenn

Gene-LebellGene LeBell er fæddur árið 1932 og var langt á undan sinni samtíð í bardagaíþróttum. Gene var með fyrstu hvítu mönnunum í Bandaríkjunum til að læra júdó af Japönum. LeBell fór frá því að vera útrásardúkka Japanana (Japanir voru gramir Bandaríkjamönnum eftir stríð, eðlilega) yfir í að verða meistari á landsvísu í júdó.

LeBell barðist í keppni sem var einhvers konar útgáfa af Gracie Challenge hnefaleikamanna en þar bauð Jim nokkur Beck hverjum þeim júdómanni $1.000 í reiðufé ef hann hefði boxara undir. Þið getið séð útkomuna í myndbandinu hér að neðan.

Gene LeBell kennir glímu í dag, þó kominn á áttræðisaldur og er einn af þjálfurum Rondu Rousey. Hann hefur þjálfað m.a. Chuck Norris og Bruce Lee auk UFC bardagamanna eins og Karo Parisyan og Manny Gamburyan.

Gene Lebell er mikill meistari og er myndbandið ekki af verri endanum.

Roots of Fight – Gene LeBell vs Savage featuring Ronda Rousey from Roots of Fight on Vimeo.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular