0

Myndband: Júdó goðsögnin Gene LeBell fer á kostum í skemmtilegum hrekk

Gene-Lebell

Júdó goðsögngin Gene LeBell er 82 ára gamall en virðist enn vera í fullu fjöri. Þrátt fyrir aldur er hann í þjálfarateymi Rondu Rousey og hefur þjálfað fleiri þekkt nöfn á borð við Chuck Norris, Manny Gamburyan og Karo Parisyan. Í myndbandinu hér að neðan fer hann á kostum í skemmtilegum hrekk í þætti Jimmy Kimmel. Lesa meira

1

Gene LeBell – Mögnuð saga fyrir alla bardagaáhugamenn

Gene-Lebell

Gene LeBell er fæddur árið 1932 og var langt á undan sinni samtíð í bardagaíþróttum. Gene var með fyrstu hvítu mönnunum í Bandaríkjunum til að læra júdó af Japönum. LeBell fór frá því að vera útrásardúkka Japanana (Japanir voru gramir Bandaríkjamönnum eftir stríð, eðlilega) yfir í að verða meistari á landsvísu í júdó. Lesa meira