Júdó goðsögngin Gene LeBell er 82 ára gamall en virðist enn vera í fullu fjöri. Þrátt fyrir aldur er hann í þjálfarateymi Rondu Rousey og hefur þjálfað fleiri þekkt nöfn á borð við Chuck Norris, Manny Gamburyan og Karo Parisyan. Í myndbandinu hér að neðan fer hann á kostum í skemmtilegum hrekk í þætti Jimmy Kimmel.
Nánar má lesa um Gene LeBell hér:
Jólaþjóðsagan: Þegar Steven Seagal hitti Gene LeBell
Gene LeBell – Mögnuð saga fyrir alla bardagaáhugamenn
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr. - October 26, 2022
- Aron Leó úr leik á EM - September 29, 2022
- Aron Leó kominn áfram á EM - September 28, 2022