Hverju ætlar UFC að tefla fram í MSG?
Árleg heimsókn UFC í eina frægustu íþróttahöll heims, Madison Square Garden, verður þann 3. nóvember. UFC 230 fer þá fram og nú er spurning hvaða stóru nöfn berjast á einum stærsta viðburði ársins. Continue Reading