0

Tappvarpið 25. þáttur – Ronda Rousey og UFC 207 uppgjör

Tappvarpið podcastFyrsta Tappvarp ársins er komið en í þættinum fórum við vel yfir UFC 207 og Rondu Rousey. Þá fórum við aðeins yfir árið 2016 sem var frábært ár í bardagaheiminum.

Ronda Rousey tapaði fyrir Amöndu Nunes á UFC 207 og fórum við vel yfir bardagann og framtíð Rondu í MMA. Amöndu Nunes eru allir vegir færir eftir sigurinn og verður áhugavert að sjá hversu stór stjarna hún getur orðið.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply